18. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 12. nóvember 2019 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00

Guðmundur Ingi Kristinsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Klara Óðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 17. fundar var samþykkt.

2) 115. mál - útlendingar Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu frá Siðfræði stofnun Háskóla Íslands, Páll Rafnar Þorsteinson, verkefnisstjóri, og frá Háskóla Íslands Þórður Kristinsson, ráðgjafi rektors, Ingibjörg Gunnarsdóttir, varaformaður háskólaráðs og Björn Atli Davíðsson, lögfræðingur skrifstofu rektors. Þau gerðu grein fyrir umsögnum Háskóla Íslands og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar mættu frá UNICEF, Bergsteinn Jónsson, framkvæmdarstjóri og Eva Bjarnadóttir sérfræðingur. Þau gerðu grein fyrir umsögn UNICEF og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar mættu frá Embætti landlæknis, Hrefna Þengilsdóttir yfirlæknir á sviði eftirlits og gæða og Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landslæknis. Þau gerðu grein fyrir umsögn embættisins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 183. mál - heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017 Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10